Rafmagn komið á í Ketildölum.
8. júlí 2014 kl. 16:04
Um klukkan 13:20 í dag var komið rafmagn aftur á hjá öllum notendum í Ketildölum en þar fór rafmagnið af snemma um morguninn, orsök er trúlega selta á einangrurum línunnar eftir sjórok og hvassviðri síðustu daga.