Rafmagn komið á í Bolungarvík

11. nóvember 2014 kl. 19:01

Rafmagn er komið á aftur í Bolungarvík. Útslátturinn varð þegar verið var að vinna við tengingar á háspennurofum í nýju varaaflsstöðinni.

Til baka | Prenta