Rafmagn komið á í Álftafirði

20. desember 2016 kl. 08:00

Vinnu við endurnýjun lágspennurofa í Súðavík lauk um kl. 7 í morgun. 

Vinna tók heldur lengri tíma en búist hafði verið við.

 

Til baka | Prenta