Rafmagn komið á hluta Núpslínu

26. febrúar 2015 kl. 07:47

Rafmagn komst á hluta Núpslínu í Dýrafirði kl. 07:28 eftir að línurofi var opnaður við Gemlufall. Enn er allt rafmagnslaust fyrir utan Gemlufall.

Til baka | Prenta