Rafmagn komið á aftur

27. mars 2018 kl. 14:43

Geiradalslína og Mjólkárlína sem eru flutningslínur Landsnets eru komnar aftur í rekstur og eru allir norðanverðir Vestfirðir komnir með rafmagn frá landskerfinu. Enn er varafl keyrt á sunnanverðum Vestfjörðum en Tálknafjarðarlína Landsnets er enn úti.

Til baka | Prenta