Rafmagn komið á á suðursvæði

27. desember 2016 kl. 22:01

Núna rétt fyrir kl. 22:00 í kvöld komst rafmagn á síðasta notanda sem vitað var um að væri rafmagnslaus, það ættu því allir notendur að vera með rafmagn á sunnanverðum Vestfjörðum.  Eldingaveður olli mörgum útsláttum á um 2-3 mínútna tímabili rétt eftir kl. 16 i dag.

Til baka | Prenta