Rafmagn komið á Tálknafirði

26. febrúar 2015 kl. 02:43

Um klukkan 01:28 var megnið af því sem fór út í bænum komið inn, restin við skólann var svo komið inn um kl. 02:18 og þar með allir notendur í þorpinu komnir með rafmagn.  Sveitalínan yfir í Arnarfjörð er enn biluð og athugað verður með viðgerð á henni um leið og fært er orðið um svæðið.

Til baka | Prenta