Rafmagn er komið á í Syðridal í Bolungarvík. Bráðabirgðaviðgerð fór fram, tekið verður rafmagn í skamma stund í fyrramálið til að ljúka endanlegri viðgerð.