Rafmagn komið á Stekka Patreksfirði

29. september 2017 kl. 08:03

Kl. 07:40 kom rafmagn aftur á Stekka, Patreksfirði eftir vinnu næturinnar. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem tafir kunna að hafa valdið.

Til baka | Prenta