Rafmagn komið á Ketildalalínu.

26. mars 2014 kl. 18:02

Um klukkan 16:30 í dag var lokið við viðgerð á Ketildalalínu, bilun fannst efst í Sellátradal en línan liggur frá Sellátrum í Tálknafirði og yfir í Fífustaðadal í Arnarfirði.

Til baka | Prenta