Rafmagn er komið á Ísafjörð og nágrenni eftir að varavélar í Bolungarvík leystu út.
Sveitin norðan Dýrafjarðar og í Önundarfirði er rafmagnslaus.