Rafmagn komið á Hvallátra

30. desember 2016 kl. 07:36

Rafmagn komst á Hvallátra og Breiðuvík um kl. 22:02 í gær en línan slitnaði uppi á fjalli, ísingarveður var um morguninn.

Til baka | Prenta