Rafmagn komið á Hvallátra

17. desember 2014 kl. 08:56

Rafmagn komst á Hvallátra kl 08:45 í morgun eftir að viðgerð lauk á spennistöð. Erfiðlega gekk að komast á staðinn sökum ófærðar.

Til baka | Prenta