Rafmagn komið á Árneshrepp

5. janúar 2014 kl. 02:51
Kl. 02.35 komst rafmagn á í Árneshrepp á Ströndum. Mikil ísing var á línunni og slitin víða.
Til baka | Prenta