Rafmagn komið á Árneshrepp

1. janúar 2014 kl. 03:41
Rafmagn var sett á Árneshrepp kl.03:22 Bráðabyrðaviðgerð er á línunni á Trékyllisheiði. Mjög slæmt veður var meðan viðgerð stóð yfir. Varúð. Mjög varasamt er er að fara um línusvæðið á fyrir alla, þar sem línan mjög slök vegna ísinga, og bráðabyrða frágangs.Sérstaklega fara gætilega á snjósleðum eða bílum um svæðið.
Til baka | Prenta