Rafmagn frá landskerfinu komið á Hólmavík og Reykhóla

1. janúar 2013 kl. 16:25
Rafmagn frá landskerfinu er nú komið á Hólmavík og Reykhóla og díselkeyrslu er lokið þar.

Ritað kl. 16:34
Til baka | Prenta