Rafmagn fór af hluta Þingeyrar - komið á aftur

1. febrúar 2016 kl. 14:51

Rafmagn fór af hluta Þingeyrar kl. 14:43. Rafmagn komst á aftur stuttu síðar. Verið er að kanna orsök rafmagnsleysisins.

Til baka | Prenta