Rafmagn er komið til forgangsnotenda

6. júlí 2017 kl. 14:05

Truflun varð í flutningskerfi Landsnets á Vestfjörðum þegar spennar í Mjólká fóru út. Orsök var vinna Landsnets í Mjólká. Rafmagn er komið til forgangsnotenda á norðanverðum Vestfjörðum frá varaaflsstöðinni í Bolungarvík

Til baka | Prenta