Rafmagn er komið aftur á í Önundarfirði og Flateyri

20. september 2017 kl. 10:30

Rafmagn er komið aftur á í Önundarfirði og Flateyri að undanskyldu hluta frystihúss. Gert er ráð fyrir að vinnu Landsnets í Breiðadal ljúki kl. 18:00 og verður Flateyri þá aftur tengt landskerfinu.

Til baka | Prenta