Prófanir í varaaflsstöð Landsnets Bolungarvík

25. janúar 2017 kl. 09:18

Vegna vinnu við prófanir og stillingar díselvéla í varaaflsstöð Landsnets í Bolungarvík, má búast við rafmagnstruflunum í Bolungarvík næstu nótt, aðfaranótt fimmtudagsins 26. janúar.  

Tímasetning prófana er frá 01:00 - 04:00.  Áhrifa þessara prófana mun einungis gæta í Bolungarvík. 

Þessar prófanir eru nauðsynlegar að mati Landsnets og verða vonandi ekki til óþæginda.

 

 

Til baka | Prenta