Prófanir í varaaflsstöð Landsnets

15. desember 2016 kl. 15:46

Prófanir sem frestað var síðustu nótt munu fara fram í nótt milli kl. 1:00 og 5:00.

Áhrifa þeirra mun fyrst gæta hjá rafmagnsnotendum í Bolungarvík,

en eftir kl. 2:45 má vænta truflanna á öllu veitusvæðinu.

Tilkynnt verður um lok prófanna á heimasíðu Orkubúsins.

Til baka | Prenta