Prófanir í Súðavík

19. janúar 2016 kl. 15:44

Truflanir verða á afhendingu rafmagns í Álftafirði í dag á milli 17 og 19  Þetta er vegna prófana á dieselvél í rafstöð.  Spennuleysi mun ekki vara í langan tíma í einu, en gæti orðið 2-3 á tilgreindum tíma.

Til baka | Prenta