Prófanir aðfaranótt föstudags 14. nóvember

13. nóvember 2014 kl. 17:05

Prófanir á nýju varaaflsstöðinni í Bolungarvík og snjallnetinu sem vaktar og stýrir varaflinu og flutnings- og dreifikerfinu á Vestfjörðum verður haldið áfram í nótt. Búast má við rafmagnstruflunum á öllum norðan- og sunnanverðum Vestfjörðum milli kl. 01 og 06.

Að þessu loknu verður ákveðið hvort þörf sé á frekari prófunum sem munu þá fara fram í næstu viku.

Tilkynnt verður á heimasíðu Orkubús, www.ov.is um leið og prófunum næturinnar lýkur.

Til baka | Prenta