Patreksfjörður, straumleysi

8. september 2014 kl. 16:32

Vegna tengivinnu verður straumlaust i hluta bæjarins eða fyrir innan Aðalstræti 100 og þar með Mikladalsvegi.  Rafmagn verður tekið af um kl. 01:00 og straumlaust til kl. 03:00 aðfaranótt þriðjudagsins 09.09.2014.

Til baka | Prenta