Patreksfjörður fjarvarmaveita

18. apríl 2017 kl. 09:04

Vegna viðgerðar á fjarvarmaveitunni á Patreksfirði verða truflanir nokkrum húsum á Vatneyri milli klukkan 13 og 15 í dag, 18.apríl. Þetta eru hús við Þórsgötu 2 til 8, Túngötu 14 til 17 og Aðalstræti 11 til 17.  Hitalítið verður í um eina klukkustun á meðan viðgerð fer fram.

Til baka | Prenta