Patreksfjörður Hitaveita - Vinnu lokið

29. október 2015 kl. 05:41

Vinnu er lokið við kyndistöðina á Patreksfirði. Heldur lengur tók að ræsa dreifikerfið aftur en áætlanir gerðu ráð fyrir en núna kl 05:39 ættu allir notendur að vera komnir með hita.

Til baka | Prenta