Patreksfjörður fjarvarmaveita

7. júlí 2016 kl. 13:45

Vegna vinnu við dreifikerfi fjarvarmaveitunnar á Patreksfirði verður lokað fyrir hita í nokkrum húsum á Vatneyri, við gatnamót Aðalstrætis og Þórsgötu.  Þetta er áætlað á morgun, 08.07.2016 milli klukkan 08:00 og 11:00.

Til baka | Prenta