Patreksfjörður fjarvarmaveita

4. júlí 2016 kl. 13:20

Vegna vinnu við dreifikerfi fjarvarmaveitunnar á Patreksfirði verður lokað fyrir hitann í nokkrum húsum á Geirseyri en það eru hús nr. 69 ti 73 í Aðalstræti og hús nr. 17 til 23 á Stekkum.  Þetta er áætlað á morgun, 05.07.2016 milli kl. 13:00 og 16:00.

Til baka | Prenta