Ótryggt álag leysti út

26. nóvember 2014 kl. 08:17

Allt ótryggt álag á vestfjörðum, ásamt Tungudalsvirkjun fór út í morgun kl. 08:01.

Ástæða útleysingar er sú að 3 vélar fóru út í Hellisheiðarvirkjun sem tók álag út sökum undirtíðni á flutningskerfinu.

Álag keyrt upp aftur.

Til baka | Prenta