Ótryggt álag leysir út á Vestfjörðum

6. febrúar 2015 kl. 13:43

Suðurnesjalína 1 leysti út kl. 13:06. 

Við það fór tíðni niður í 48,8Hz  og tók út allt ótryggt álag á Vestfjörðum. 

Beðið er með innsetningu ótryggs álags að ósk Landsnets á meðan Suðurnesjalína er ekki í rekstri.

Til baka | Prenta