Orðsending til viðskiptanina Orkubúsins á Suðureyri

7. nóvember 2013 kl. 15:34

Þessa dagana stendur yfir álestur á Suðureyri og eru orkunotendur beðnir að sjá til þess að aðgengi sé tryggt að orkumælum.

Orkunotendum er bent á að þeim ber að sjá til þess að gott aðgengi sé að orkumælum.

Fjármálasvið Orkubús Vestfjarða ohf

Til baka | Prenta