Orðsending til orkunotenda í Holtahverfi

1. febrúar 2012 kl. 12:06
 

Þessa dagana stendur yfir álestur í Holtahverfi á Ísafirði og eru orkunotendur beðnir að sjá til þess að aðgengi sé tryggt að orkumælum.

Víða er talsverður snjór fyrir kyndiklefum.

Orkunotendum ber að sjá til þess að gott aðgengi sé að orkumælum.

Fjármálasvið Orkubús Vestfjarða ohf

Til baka | Prenta