Rafmagn komið á í Kollafirði og Bitrufirði.Vinnuflokkur farin af stað á Trékyllisheiði þó veðrið hafi lítið skánað, þar sem veðurútlit næsta sólarhring lofi ekki góðu.