Notendur í Súðavík og á Þingeyri spari rafmagn

8. desember 2015 kl. 12:42

Verið er að keyra varaafl í Súðavík og á Þingeyri og eru notendur beðnir um að spara rafmagn eins og kostur er.

Til baka | Prenta