Mjólkárvirkjun leysir út

19. nóvember 2015 kl. 19:45

Mjólkárvirkjun leysti út ásamt þingeyri og Flateyri kl. 19:07.  Rafmagn er komið á allt aftur nema á sveitina í Önundarfirði en þar er verið að leita að bilun. 

Til baka | Prenta