Mjólkárlína leysti út

16. nóvember 2015 kl. 07:16

Mjólkárlína leysti út kl. 06:28.  Mjólkárvirkjun hélt inni hluta forgangsálags.  Varaaflsvélar í Bolungarvík komu ekki inn.  Mjólkárlína var sett inn aftur og voru allir notendur komnir með rafmagn 07:10.

Til baka | Prenta