Mjólkárlína Landsnets leysir út

3. október 2016 kl. 08:19

Mjólkárlína 1 (MJ1) leysti út, straumlaust varð um tíma á Ísafirði, Breiðadal og Bolungarvík en forgangsálag var allt komið inn aftur klukkan 07:39. Vararafstöð í Bolungarvík var gangsett.

Rauntími/dagsetning atburðar: 03.10.2016 07:16

Til baka | Prenta