MJ1 tekin úr rekstri

7. desember 2015 kl. 20:48

Til að auka afhendingaröryggi rafmagns á Vestfjörðum hefur MJ1 milli Geiradals og Mjólkárvirkjunar verið tekin úr rekstri og Mjólká frátengd meginflutningskerfinu. Sunnaverðir Vestfirðir fá rafmagn frá Mjólkárvirkjun. Norðanverðir Vestfirðir fá rafmagn frá varavélum í Bolungarvík og virkjunum á svæðinu.

Til baka | Prenta