Lambadalslína í Dýrafirði tekin út kl. 10

13. september 2017 kl. 08:30

Vegna vinnu við dreifikerfi verður Lambadalslína í Dýrafirði tekin út kl. 10 í dag. Þetta mun valda 2-4 klst. rafmagnsleysi hjá  notendum í innanverðum firðinum.

Til baka | Prenta