Kollafjörður Gufudalsháls

3. janúar 2013 kl. 11:56
Bilun er á Gufudalshálsi við Galtará, brotnir fjórir staurar og vírslit. Mjög erfitt er að komast að þessum stað, verið er að koma tækjum á staðinn. Rafmagnslaust er í öllum Kollafirði og Kletthálsi. Ekki er vitað hvenær viðgerð líkur. 
Til baka | Prenta