Keyrslu díselvéla að mestu lokið

1. janúar 2013 kl. 16:28
Rafmagn er komið á allar flutningslínur og hefur keyrslu varaflsvéla verið allstaðar hætt nema í Reykjanesi í Ísafjarðardjúpi. Eitthvað er línubilanir í Ísafjarðardjúpi og verður haldið áfram með viðgerðir þar á morgun. Unnið er að viðgerðum í Árneshreppi.
Til baka | Prenta