Ketildalir úti

7. desember 2015 kl. 22:51

Samvæmt tilkynningum sem bárust eru Ketildalir í Arnarfirði sennilegast allir úti. Athugað verður nánar þegar veðri slotar.

Til baka | Prenta