Ketildalalína straumlaus

26. mars 2014 kl. 08:25

Í gær, 25.03.2014, var tilkynnt um straumleysi í Ketildölum í Arnarfirði, bilanaleit var gerð strax í kjölfarið og ætti viðgerð að klárast í dag.

Til baka | Prenta