Ketildalalína komin í lag

15. mars 2016 kl. 18:33

Um klukkan 17:15 í dag var rafmagn komið á Selárdalslínu sem er álma úr Ketildlalínu, þar með eru allar bilanir frá helginni viðgerðar á svæði 2, suðursvæðið.

Til baka | Prenta