Ketildalalína Selárdalur rafmagn komið

22. febrúar 2018 kl. 13:36

Við eftirgrennslan í Selárdal kom í ljós að þar er rafmagn og hefur komið aftur í gær þegar viðgerð lauk á Sellátralínu. Bilun í eftirlitsbúnaði gerði það hinsvegar að verkum að einn notandi taldi neysluveitu straumlausa. Beðist er velvirðingar á þessu.

Til baka | Prenta