Ketildalalína-Sellátralína upplýsingar

21. febrúar 2018 kl. 13:42

Bilun er fundin á Sellátralínu í Tálknafirði en hún fæðir Ketildalalínu í Arnarfirði sem tilkynnt var biluð í morgun. Unnið er að viðgerð.

Til baka | Prenta