Ísfjarðardjúp

11. desember 2014 kl. 10:20

Viðgerðarmenn lagðir af stað með snjóslaða, til að leita bilunar á Ögurlínu. Þrífa þarf mikið af einangrunum þar sem mikið salt virðist vera á þeim. Reikna má með að þetta taki nokkurn tíma þar sem þetta er mjög seinlegt í svona veðurfari. 

Til baka | Prenta