Ísafjarðardjúp og Strandir

10. desember 2014 kl. 11:43

Enn er rafmagnslaust frá Reykjanesi að Hvítanesi. Rafmagnslaust  í Árneshreppi frá Norðurfirði að Felli og líka á Gjögri. Rafmagn komst á Gjögurálmu að Kjörvogi.Útslættir er á Bitrulínu vinnflokkur er kominn á stað.Í Gilsfirði er rafmagnslaust. 

Til baka | Prenta