Ísafjarðardjúp Ögursveit

25. október 2017 kl. 09:44

Rafmagnstruflanir verða í Ögursveit frá Látrum og út úr. Hvítanes og Vigur verða rafmagnslaus fram eftir degi vegna tenginga á nýrri spennistöð í Ögurnesi.  Truflanir verða frá um kl 10:00 

Til baka | Prenta