Ísafjarðardjúp Ögurlína

5. nóvember 2016 kl. 08:23

Rétt fyrir kl. 8:00 í morgun fór rafmagn af utan við Reykjanes, Vatnsfjörður, Mjóifjörður og Ögursveit. Ekki er vitað um ástæðu. Unnið er í að finna bilun. Kl 8:31 kom rafmagn á Vatnsfjörð og Mjóafjörð.

Til baka | Prenta